top of page

SimBox frá Golfbays er heildarlausn sem gerir uppsetningu golfhermis einfalda - þægilegasta leiðin til að njóta golfsins innandyra!

 

Með einfaldri og fljótlegri uppsetningu, léttum stöngum sem smella saman, efni og skjá, er SimBox öruggasta og hagkvæmasta golfherma aðstaðan fyrir alla kylfinga.

 

SimBox virkar með öllum helstu golfhermum eins og Trackman, Foresight GC3 og Skytrak.

 

Kemur í 6 stærðum og á því að passa í flest rými. Hannaður til að gera golfið aðgengilegt og skemmtilegt fyrir alla.

 

**Gervigras fylgir ekki með

Golfbays SimBox - 6 stærðir

275.990krPrice

    AÐRAR VÖRUR