top of page

SkyTrak hefur verið einn vinsælasti golfhermir heims síðastliðin ár og er nú komin ný og endurbætt útgáfa.

Skytrak+ er fullkominn golfhermir fyrir kylfinga á öllum getustigum leiksins hvort sem þú ert að stíga þín fyrstu skref eða þaulreyndur kylfingur.
Með Dual Doppler Radar getur Skytrak nú mælt bæði upplýsingar um bolta og kylfu.

 

Nokkur atriði sem SkyTrak+ mælir:

 

  • Kylfuhraða
  • Kylfuferil
  • Kylfuhalla í impact
  • Smash factor
  • Boltahraða
  • Bolta spin

Skytrak +

599.990krPrice

    AÐRAR VÖRUR

    bottom of page