top of page
1S0A1396_edited.png

VINSÆLASTI GOLFHERMIR SEINUSTU ÁRA HEFUR FENGIÐ UPPFÆRSLU!

New Arrivals

Golfbays

Vörurnar frá Golfbays gera uppsetningu á golfhermaaðstöðu auðvelda og á allra færi.
Við bjóðum upp á Simbox, mottur, tjöld og margt fleira frá Golfbays.

DSC09474- rett.jpg

VINSÆLAR VÖRUR

HVAÐ ÞARF AÐ HAFA Í HUGA ÁÐUR EN ÞÚ SETUR UPP GOLFHERMI ?

1

AÐSTAÐAN

simboxx.png

Fyrst þarf að huga að aðstöðunni. Hversu stórt er rýmið sem unnið er með? Hægt er að sérsníða aðstöðuna inn í hvert rými en einnig er hægt að hafa það frístandandi eins og Simbox.

2

GOLFHERMIR

Mikilvægast af þessu öllu er golfhermirinn sjálfur. Það er oft stærsta fjárfestingin af pakkanum og því mikilvægt að velja vel.

Margar mismunandi tegundir eru í boði, bæði tæki sem byggja á myndavélakerfi en einnig tæki sem byggja á radar tækni.

3

TÆKJABÚNAÐUR

skjavarpi og tölva.png

Til þess að allt tali saman og þú fáir mynd á tjaldið þarf að hafa bæði tölvu og skjávarpa.

Tegund skjávarpa fer eftir stærð rýmisins og hversu langt þú þarft að varpa myndinni.

4

FORRIT

forrit.png

Að lokum eru það golfherma forritin sem innihalda alla frábæru golfvellina sem í boði eru.

Við erum með mikið úrval allra helstu forritanna sem í boði eru.

Contact

Takk fyrir að hafa samband!

HAFÐU SAMBAND

Ertu með fleiri spurningar? Þú getur alltaf sent okkur línu á golfhermir@golfhermir.is eða hringt í síma 766-0062. 

bottom of page